Thursday, June 10, 2010

And we're off!

Sitting in Svenni's apartment in NYC enjoying a morning of city sounds on a cloudy day. New York almost feels like it could be home, but after yesterdays trip any place with a friendly face and a comfy couch would feel like home. The single defining moment of the trip? Waking up in my seat on the plane, boiling hot, realizing I hadn't just dosed off for a second but slept for an hour, and we were still sitting at the terminal in Keflavík! A five and a half hour flight turned into 8 hours on the plane added to the hour in line to check in.

Íbúðin hjá Svenna í New York á skýjuðum morgni. Það er næstum eins og við búum í New York en eftir ferð gærdagsins þá líður manni eins og heima hjá sér hvar sem eru vinaleg andlit og þægilegur sófi. Það eftirminnilegasta úr ferðinni í gær var að vakna í flugvélasætinu, að kafna úr hita og komast að því að ég hafði ekki bara aðeins dottað heldur sofið í klukkutíma. Og var samt ennþá við Leifsstöð! Fimm og hálfs tíma flug varð að 8 tímum um borð í vélinni eftir að hafa eytt klukkutíma í innritun.

Thanks to Jóna Guðný for sharing the fun times with us. Arnas impatience does not tolerate these kinds of things and even I was starting to get anxious to finally get to our destination. We arrived at 11pm instead of 7. It's great to see Svenni and now we are ready to enjoy New York in Summer.

Takk Jóna Guðný fyrir að hangsa með okkur á þessum skemmtilegu klukkutímum. Óþolinmæði Örnu er ekki til að auðvelda svona lagað og meira að segja ég var orðinn frekar óþreyjufullur að komast á áfangastað. Við komumst loksins á áfangastað klukkan 11 í staðinn fyrir 7. Það er frábært að hitta Svenna aftur og nú erum við tilbúin í að njóta New York um sumar.


3 comments:

  1. Jeij, verður gaman að fylgjast með ykkur!

    ReplyDelete
  2. Jeij, ég er geðveikt spennt fyrir ykkur :)

    kv
    Inga Þyri

    ReplyDelete
  3. Loksins loksins spennandi blogg :)

    knús í hús og góða ferð um ammerígguna

    ReplyDelete

Related Posts with Thumbnails