Saturday, June 12, 2010

Farewell New York

Lloyd & Bjarki

Who would have thought you could blog on a bus? We're on our way to Washington, DC after some lovely New York days. We saw Lloyd for lunch yesterday, and then took a stroll with him from Union Square to Chelsea. Meeting Lloyd is always a pleasure, he has one of the best outlooks on life.

Hver hefði trúað því að maður gæti bloggað um borð í rútu? Við erum núna á leiðinni til Washington, DC eftir yndislega daga í New York. Við hittum Lloyd í hádegismat í gær, og röltum svo með honum frá Union Square yfir til Chelsea. Það er alltaf jafn ánægjulegt að hitta Lloyd, hann er með einstaklega góða sýn á lífið.

Chelsea Market

The High Line

In Chelsea we saw the High Line, a brilliant park built on a former railway platform that stretches up along the Hudson river above the New York streets. It is planned to extend all the way from around 10th street and up to around 35th street. We spent the rest of the day just ambling about around our temporary home until we went out with Svenni during the night. Note: never forget your ID when you go out in the US. We learnt our lesson the hard way, walking back to Svenni's and then taking a taxi to meet up with him again.

Í Chelsea kíktum við á the High Line, frábæran garð sem er byggður á fyrrum lestarteinum sem liggja meðfram Hudson ánni fyrir ofan götur New York. Það er áætlað að þessi garður nái á endanum frá sirka 10. stræti og alla leiðina upp að sirka 35. stræti. Afgangnum af deginum eyddum við í letilegt hangs í kringum tímabundið heimili okkar þar til við kíktum út með Svenna um kvöldið. Takið eftir: ekki gleyma skilríkjum heima þegar þið kíkið út á lífið í Bandaríkjunum. Við munum það líklega næst eftir að hafa rölt aftur heim til Svenna og tekið svo leigubíl til þess að hitta hann aftur.

Svenni's home/Heima hjá Svenna

Today we finished off our days in NYC with a lovely lunch with Tim, Roberta and Svenni at the Spotted Pig, after watching the Argentina-Nigeria game there with Svenni and some friends. Now on our way to DC, we are already looking forward to meeting our friends in New York again on our way home in December. We spent our days in New York "letting our feet be our entertainment" as Roberta said, strolling around the streets taking in the sights and the atmosphere. We can't imagine a better way to enjoy our favourite city.

Í dag lukum við dögum okkar í New York í hádegismat með Tim, Robertu og Svenna á Spotted Pig eftir að hafa horft á Argentínu-Nígeríu þar með Svenna og félögum hans. Þó við séum ennþá á leiðinni til DC, þá er okkur strax farið að hlakka til að hitta vini okkar í New York aftur á leiðinni heim í desember. Í New York "voru fæturnir okkar afþreying" eins og Roberta orðaði það, töltandi um göturnar að njóta þess sem fyrir augu bar. Við getum ekki hugsað okkur betri leið til þess að njóta uppáhalds borgarinnar okkar.

Union Square

Some people told us that they couldn't comment but that should now be fixed so we'd love to hear from you. Also, you can check out more pictures at www.flickr.com/arnita.

Einhverjir sögðust ekki geta commentað en nú ætti að vera búið að kippa því í liðinn þannig að endilega látið í ykkur heyra. Þið getið svo skoðað fleiri myndir á www.flickr.com/arnita.

Svenni (stolen from his fb page:/)
Photo from 2007, Tim and Roberta

New York photos 

 

4 comments:

  1. Anonymous13/6/10 09:44

    Vá greinilega búið að vera gaman hjá ykkur! Gaman að skoða myndir og lesa fréttir af ykkur :O) Og að geta commentað ;)
    Kv, Svanhildur

    ReplyDelete
  2. Einar Ingi og Alda María15/6/10 09:57

    Gangi ykkur vel

    ReplyDelete
  3. Knús á ykkur.. voanndi gengur vel í DC

    Allir við hestaheilsu eðasvona næstum því :)

    ReplyDelete
  4. Anonymous27/6/10 23:19

    Gaman að lesa ferðasöguna ykkar og skoða frábærar myndir.
    Gangi ykkur vel.
    Kveðja, Hmamma.

    ReplyDelete

Related Posts with Thumbnails